11.7.2009 | 14:09
Sidasta vikan ad hefjast
Jaeja, tha er sidasta vikan a stigvelinu ad hefjast.
Tveir kennarar hafa baest vid, thau Pepi Ferrari og Paolo Speca. Dennis O'Neill og Corradina eru farin og Kiri kemur aftur a manudag.
Sma vidbot vid itolskuna; n a undan p, m, og n verdur m, sbr un po verdur umpo.
Allir timarnir nuna eru einkatimar, engir masterklassar og tvi hefur madur meiri tima til ad gera ekki neitt, eda meiri tima til thess ad undirbua sig fyrir timana.
Eg hef fengid abendingar fra kennurunum um ad koma i hinn og thennan skolann thegar eg klara songskolann, m.a. Guildhall og Juilliard. Auk thess sagdi Dennis O'Neill mer ad hafa samband vid sig ef eg hefdi ahuga a ad koma til hans i Cardiff, en hann kennir vid akademiuna thar.
Eg aetla hinsvegar ad taka mer godan tima i ad vega og meta hvad se skynsamlegast.
Eg for a strondina i gaer og fyrradag. Voda gaman ad busla i sjonum ;-) Var samt ekkert lengi i hvort skiptid, thar sem eg hef vodalega litinn ahuga a ad enda sem brunarust!
Ja eg gleymdi ad nefna ad thad baettist vid leiklistarkennari, John Ramster, sem setur upp allar syningarnar sem The Royal Academy in London setur upp. Fyndinn nàungi, mer finnst thetta afar mikilvaegt vegna thess ad thetta dreifir huganum adeins fra taeknilegu hlidum songsins og opnar betur tha tilfinningalegu sem oftar en ekki dregur ur taeknivandamalum. Mer finnst thau nefnilega oft versna thegar madur er farinn ad analysera hlutina um of.
Thad er aegilega gaman en eg hlakka samt til ad koma heim og vona ad thad rigni soldid a mig ;-)
-A
Athugasemdir
Hæ Andri
Rosalega hljómar þetta spennandi hjá þér:) Njóttu þess í botn að vera þarna , ég hlakka til að fá alla ferðasöguna þegar þú kemur heim.
Fjóla Kristín Nikulásdóttir (IP-tala skráð) 18.7.2009 kl. 11:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.